Hringja.
Panta.
Heimili.
Við flytjum inn stöðuhýsi frá Delta.
Prosis hefur starfað síðan 2007. Við erum umboðsaðilar Delta Caravans á Íslandi og leggjum áherslu á góða þjónustu. Við viljum gera ferlið eins auðvelt og hægt er fyrir viðskiptavini.
Delta 2020 línan.
Delta hefur bætt úrvalið sitt um fjögur ný stöðuhýsi fyrir 2020 línuna. "Countryside Executive" og "Countryside Deluxe" eru þau fyrri, nýstárlegar hannanir með góðri nýtingu á plássi og birtu. Einnig hafa bæst við "Langford og "Sienna" módelin. Þetta ár hefur Delta lagt sig fram við að bjóða viðskiptavinum upp á gæði á viðráðanlegu verði.
 
DELTA 2020
 

Óseyri 10

Akureyri

Mán - fös

8 - 12:00, 13 - 17:00

 

info@prosis.is

fyrir tímapantanir:

pontun@prosis.is

844 0326

 

Prosis ehf. er stoltur samstarfsaðili bílasölunnar Ós.