prosis wrap.png

Kraftur

Sparnaður

Umhverfisvænt

Á 60 min

Það borgar sigkolefnishreinsa bílinn. 
 
Fjarlægir sót og önnur óhreinindi sem hafa myndast í vélinni.
Endurheimtir kraft og eldsneytisneyslu bifreiðar að upprunalegu ástandi.
Lengir líftíma vélar til muna.
Dregur verulega úr útblæstri.
Verndar vélarparta sem dýrt er að skipta um.
Dregur verulega úr vélarhljóði.
bill islenska.jpg
Vélarpartar sem verða hreinsaðir
1/8
Vélarpartar fyrir hreinsun
 
Hvað er kolefnishreinsun?
Í bensín- og díselvélum myndast kolefnisdrulla með notkun sem sest í hluti vélarinnar. Hún getur haft veruleg áhrif á frammistöðu bílsins, svo sem útblæstri, eldsneytisneyslu og kraft vélar. Við notum vélar frá Oxyhtech til þess að skapa efnahvörf í vélinni sem hreinsar í burtu allt kolefnissót sem gerir það að völdum að vélin starfar sem ný.
Brennsla fyrir
meðhöndlun
carbon ehv 2.jpg
carbon ehv 1.jpg
Brennsla eftir
meðhöndlun
 
cropped-cropped-cropped-OXY_png_200x63-1
Við erum umboðsaðilar Oxyhtech á Íslandi. Oxyhtech er fremst í flokki framleiðslu á hágæða vélum notaðar til kolefnishreinsunar og hafa þær skilað gríðarlegum árangri. 
Hefur þú áhuga á því að nýta þér Oxyhtech vélar í þínum rekstri? 
Hafðu samband með því að senda póst á info@prosis.is
Til þess að lesa meira um Oxyhtech og okkar vélar, smellið hér.
Allt frá mótorhjólum upp í skip.

Við hreinsum allar bensín, dísel, metan og LPG vélar frá 100cc alveg upp í 60.000cc (bensín/LPG/metan vélar).

Dísel vélar sem við hreinsum geta náð allt að 30.000 cc og hreinsunin skilar sér með frábærum árangri á öllum stærðum véla á þessum skala.

Þetta náum við fram með því að nota fullkomnustu vélina frá Oxyhtech, Oxytech Maxi +.

Bensín/Metan/LPG : 100-60.000cc

Dísel: 100-30.000cc

 
Verðskrá
atv-vector-png-transparent-atv-vectorpng
01d9c0910dd460a109b2e0fd475bebe8-classic
29501dca62eb901268275999d00a9e8a-motorbo
Vélar 100cc-1000cc
-
Verð frá 12,500kr-
Vélar 1000cc-1500cc
-
Verð frá 14,900kr-
Vélar 1500cc+
-
Verð frá 19,900kr-
Pantaðu tíma!
Við erum staddir á Akureyri,
Óseyri 10
Fylltu út reitina til þess að panta tíma og
við munum hafa samband varðandi lausa tíma 
valinnar dagsetningar.
Einnig er hægt að panta tíma með því að senda
póst á pontun@prosis.is eða með því að hringja í 8440326 á opnunartíma.
Fylltu út reitina til að panta tíma
arrow&v

Takk fyrir að panta tíma!