Kraftur
Sparnaður
Umhverfisvænt
Á 60 min
Það borgar sig að kolefnishreinsa bílinn.
Fjarlægir sót og önnur óhreinindi sem hafa myndast í vélinni.
Endurheimtir kraft og eldsneytisneyslu bifreiðar að upprunalegu ástandi.
Lengir líftíma vélar til muna.
Dregur verulega úr útblæstri.
Verndar vélarparta sem dýrt er að skipta um.
Dregur verulega úr vélarhljóði.

Vélarpartar sem verða hreinsaðir
Vélarpartar fyrir hreinsun

Við erum umboðsaðilar Oxyhtech á Íslandi. Oxyhtech er fremst í flokki framleiðslu á hágæða vélum notaðar til kolefnishreinsunar og hafa þær skilað gríðarlegum árangri.
Hefur þú áhuga á því að nýta þér Oxyhtech vélar í þínum rekstri?
Hafðu samband með því að senda póst á info@prosis.is
Til þess að lesa meira um Oxyhtech og okkar vélar, smellið hér.
Allt frá mótorhjólum upp í skip.
Við hreinsum allar bensín, dísel, metan og LPG vélar frá 100cc alveg upp í 60.000cc (bensín/LPG/metan vélar).
Dísel vélar sem við hreinsum geta náð allt að 30.000 cc og hreinsunin skilar sér með frábærum árangri á öllum stærðum véla á þessum skala.
Þetta náum við fram með því að nota fullkomnustu vélina frá Oxyhtech, Oxytech Maxi +.
Bensín/Metan/LPG : 100-60.000cc
Dísel: 100-30.000cc